10.2.2010 | 20:29
Peyjar beita línu
Myndin er tekin í Leó krónni sem er viđ Skvísusund, ţar sem peyjar eru ađ beita línustubb sem er beittur í línubala sem er síldartunna söguđ í tvennt.
T.fv. Halldór Ingi Guđmundsson, Pétur Sveinsson og Kristján Valur Óskarsson
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2010 | 12:01
Gömul ţjóđhátíđarlög gullmolar
Gömul Ţjóđhátíđarlög Eyjamanna eru hreinir gullmolar.
Úr ţjóđhátíđarblađi 1962 .
Fyrir austan mána.
Er vetrarnóttin hjúpar hauđur
í húmsins dökka töfralín
og báran smá í hálfum hljóiđum
viđ hamra ţylur kvćđin sín.
Á vćngjum drauma sálir svífa
frá sorg, er dagsins gleđi fól
um óravegu ćvintýra
fyrir austan mána og vestan sól.
Ţótt örlög skilji okkar leiđir
í örmum drauma hjörtun seiđir
ástin heit, sem fjötra alla brýtur
aftur tendrast von, er sárast kól.
Viđ stjörnu hafsins ystu ósa
í undraveldi norđurljósa
glöđ viđ njótum eilífs ástaryndis
fyrir austan mána og vestan sól.
Loftur Guđmundsson
Lag Oddgeir Kristjánsson
Glóđir
Um Dalinn lćđast hćgt dimmir skuggar nćtur
og dapurt niđar í sć viđ klettarćtur.
Ég sit og stari í bálsins gullnu glóđir
og gleymdar minningar vakna mér í sál.
Hér undi ég forđum í glaum međ glöđum drengjum,
ţá glumdi loftiđ međ hljóm frá villtum strengjum.
Nú sveipa klettana húmsins skuggar hljóđir
og hryggur ég stari einn í kulnađ bál.
Ţegar Dalinn sveipa húmtjöld hljóđ,
horfi ég í bálsins fölvu glóđ,
stari og raula gamalt lítiđ ljóđ,
ljóđ, sem gleymt er flestum hjá.
Viđ hvern orđ og óm er minning fest,
atvik, sem mig glöddu dýpst og best.
Allt ţađ, sem ég ann og sakna mest
ómar ţessir skína frá.
Loftur Guđmundsson
Lag Oddgeir Kristjánsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
3.2.2010 | 22:26
Toyota umbođiđ
Toyota umbođiđ reiknar međ fyrir lok vikunnar verđi ljóst hvađa bíla ţarf ađ innkalla hér á landi vegna mögulegs galla í eldsneytisgjöf.
Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi segir m.a í ţessari grein:" ađ ef fólk teldi ađ bensíngjöfin í bíl ţess sé eitthvađ stíf ţá sé ţađ ađ sjálfsögđu hvatt til ađ koma og láta skođa bílinn.
Mig langar ađ upplýsa Úlvar og ţá sem eiga Toyota bíla, ađ ţessi bilun í bensíngjöf Toyota bíla lýsir sér ekki eins og Úlvar segir ađ bensýngjöfin sé stíf alla vega ekki á mínum bíl. Ég á Toyata Raf 2007 motel, á 2,5 árum hefur ţađ komiđ ţrisvar sinnum fyrir ađ bensíngjöfin festist inni og helst ţannig í nokkrar sekundur, sem getur veriđ afar óţćgilegt og hćttulegt ef bensíngjöfin festist ţegar billinn er á mikilli ferđ. Hjá mér hefur ţetta bćđi gerst á 90 km hrađa og 40 til 50 km hrađa, en bensíngjöfin hefur veriđ alveg eđlileg á milli ţess ađ hún festist.
Ég hafđi samband viđ Toyota umbođiđ strax og fréttir af ţessu fóru ađ bersat og fékk strax tíma fyrir bilinn ţar sem ţetta var skođađ og lagfćrt. Frábćr ţjónusta hjá ţessu umbođi eins og alltaf.
Min reynsla er sú ađ Toyota umbođiđ er langbesta bílaumbođ landsins og bílarnir sem ég hef keypt af umbođinu hafa lítiđ sem ekkert bilađ. Ég hef ţví enţá ţá skođun ađ hvergi sé betri ţjónusta en hjá Toyota umbođinu.
![]() |
Innköllun skýrist fyrir helgi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.2.2010 | 22:33
Um borđ í Pétri Mikla
Ţessi heiđursmenn tengjast Dýpkunarskipinu Pétri mikla en ţeir heita Sveinjörn og Sveinn sem er núverandi skipstjóri á skipinu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2010 | 17:58
Til hamingju
![]() |
Landsliđiđ lent í Reykjavík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)