12.2.2011 | 16:21
Hilmir Högnason og Brynjólfur
Myndir: Hilmir Högnason, Brynjólfur Bátasmiđur og Gísli Brynjólfsson
Hilmir Högnason orti um
Brynjólf bátasmiđ.
Hjá Binna má bćđi finna
broslegt og hlćgilegt.
Minna hann sýnist sinna,
ţví, sem er leiđinlegt.
Brynjólfur var í sjúkranuddi hjá Fanneyju nuddkonu og hittust ţeir skáldabrćđur
Ţar stundum, og gerđi Hilmar eftirfarandi í orđastađ Brynjólfs:
Sem barn ég velti vöngum
vita ţurfti flest.
Hjá Fanney ligg ég löngum
og líđur einna best.
Úr gömlu Sjómannadagsblađi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
11.2.2011 | 23:42
Gamlar myndir úr Sjómannadagsblađi VM 1987
Viđ bakkan eru ţćr Stefanía Marinósdóttir, Elsa Guđlaugs og Bubba Run. Á bakkanum má ţekkja Lollu, Vosa međ nikkuna, Siggu frá Laugardal ( móđir Eyva sem var á Vestmannaey), Árna Guđjónsson frá Breiđholti og Ástu á Bergi.
Svala Guđmundsdóttir systir Kalla á Hafliđa ţenur nikkuna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2011 | 21:57
Eyjasjómenn kveđast á
Hafsteinn Stefánsson, Jón Stefánsson og Hilmar Rósmundsson
Eyjasjómenn kveđast á.
Í önn hins vinnandi dags er oft margt sér til gamans gert, sem aldrei er á bćkur skrifađ né skráđ í annála ritađ. - Međal íslendinga hefur ţađ löngum veriđ ţjóđaríţrótt ađ kasta fram stöku. Ţegar tilefni gefst til. Í Vestmannaeyjum eru ţeir jón Stefánsson vaktmađur á Vestmannaeyjaradíói og Hafsteinn Stefánsson stýrimađur kunnir hagyrđingar og hafa iđulega skemmt međ íţrótt sinni á ţorrablótum víđfrćgum, sem haldin eru ár hvert.
Um sumarmálin síđustu skiptust ţessir góđkunningjar á stökum, og fleiri reyndu sig í ţeim leik, ţar á međal aflakóngurinn Hilmar Rósmundsson međ góđum árangri.
Í hvert skipti sem skip lćtur úr höfn, ber ţví skylda til ađ tilkynna brottför. Kallmerki íslenskra skipa fiskiskipa eru fjórir bókstafir. Byrja öll á TF, en síđari tveir bókstafirnir eru breytilegir , Er látiđ nćja ađ nota ţá í brottfarartilkynningu.
Hafsteinn var s.l. vetur stýrimađur á Andvara KE og er kallmerki Andvara TFMZ. Notar Andvari ţví Magnús Zeta (MZ) viđ tilkynningu stađar, brottfarir o.s. frv.
Eitt sinn á leiđ á miđin tilkynnti Andvari KE brottför sína ţannig:
Allir leita á einhver miđ
ef ţeir bara geta.
Út á haf um hafnarhliđ
heldur Magnús Zeta.
Sćbjörg VE 56 tilkynnti nćstur brottför úr höfn:
Bragasmíđ ađ bögglast viđ
byrja fleiri en geta.
Ég held líka út á miđ
eins og Magnús Zeta.
Jón Stefánsson mun hafa kunnađ vel ađ meta ţetta sjómannagaman. Á sumardaginn fyrsta sendi hann eftirfarandi kveđju frá Vestmannaeyjaradíó ti Eyjaflotans.
Hlýjar flytur hugur minn
heillakveđjur vítt um sjó,
vel svo ţakkar veturinn
Vestmannaeyjaradíó.
Var ţá Hafsteinn Stýrimađur á Andvara ( TFMZ ) rćstur út til ađ svara.
Kveđjur drengir hafa hér,
heyrt og kunna ađ meta,
innilega ţakka ţér
ţetta Magnús Zeta.
Um aflaskipiđ sćbjörg ( TFZK ) kvađ Hafsteinn:
Hrausta drengja létt er lund,
leiđ ţó vindur gári,
út á breiđa Ćgisgrund
öslar Zebra Kári
Um Sigurđ Gunnarsson skipstjóra á Sćunni kvađ Hafsteinn.
Sigurđ Gunnars sáuđ ţiđ
sigla hlunna dýri
fram á unnar ystu sviđ
allvel kunni á stýri.
Hafsteinn gekk eitt sinn á eftir öldruđum sjómanni, sem hafđi stundađ sjóinn um langan aldur, en var kominn í land:
Ég stóra hnúta stundum fékk,
ţó stormar vildu bátnum granda.
Nú kemur ekki dropi á dekk
og dauđur sjór til beggja handa.
Og ađ lokum ein bitavísa eftir Jón Stefánsson sem hann orti ţegar Ísleifur VE 63 kom nýr til Eyja frá Noregi ţann 7. nóvember 1967.
Aflasćll viđ alla veiđi,
áföll hjá ţér jafnan sneiđi,
eigđu um höfin óskaleiđi,
Ísleifur.
Eyja syni, dáđa drengi,
djarfa hrausta, hafđu lengi,
alvalds hönd ţitt efli gengi,
Ísleifur.
Skrifađ úr Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 1969 og bćtt viđ myndum af viđkomandi mönnum.
Bloggar | Breytt 12.2.2011 kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
5.2.2011 | 22:59
Úr Hlymrek á sextugu ( Limrur)
Úr ljóđabókinni Hlymrek á sextugu
Eftir Jóhann s. Hannesson
Mađur hlítur ađ telja á ţví tormerki
ađ tala á ţorra um vormerki,
ţó svolítiđ hlýni,
nema helst ţá í gríni
og međ hugsuđu öfugu formerki.
-----------
Ţađ er mikiđ af marklausum yrđingum
hjá mönnum sem tala međ virđingu um
ţessa alţingisbola
sem ćtti ekki ađ ţola
nema í nautheldum girđingum.
-----------
Ef satt á ađ segja um okkur
er sekur hver einasti flokkur
um strákslega hrekki,
enda stjórnmálin ekki
okkar serkasta hliđ, ef ţá nokkur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2011 | 11:51
Gísli Sigmarsson 40 ára í dag 5. febrúar
Gísli ađ koma inn úr snjónum fyrir margt löngu, stundum snjóar mikiđ í Eyjum. Upp međ hendur, byssumenn vinirnir Halli og Gísli.
3. mynd Gísli. 4. mynd afmćli t.f.v: Grétar Ađils Bjarkason, Haraldur Bergvinsson, Gísli Sigmarsson, Óskar Sigurđsson og Sigurđur Óli Hauksson.
Afmćli hjá Gísla TFV:Lilja Ólafsdóttir, Óskar Sigurđsson, Sólveig Sigurđardóttir, Gísli Sigmarsson, Guđjón Kristjánsson og Jóna Kristjánsdóttir. Siđan eru ţarna vinirnir Halli og Gísli á tröppunum á Illugagötu 38.
Gísli í sumarfríi í Austurríki.
Feđgar Sigmar Ţ og Gísli međ afrekstur af veiđiferđ. Matthías Gíslason, Hrefna Brynja Gísladóttir, Kolbrún Soffía í fanginu á henni, Bryndís Gísladóttir og Magnús Orri Óskarsson.
Gísli Sigmarsson og eiginkona hans Hrund Snorradóttir og hús fjölskyldunnar á Vopnafirđi..
Til hamingju međ afmćliđ Gísli minn međ kćrri kveđju frá gamla settinu í Kópavogi .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
5.2.2011 | 00:24
AHÖFN TF-SIF 1986
Myndin tekinn á Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum ţann 26. júní 1986 af áhöfn Ţyrlunar TF-SIF Landhelgisgćslunar.
Tfv: Páll Halldórsson, Kristján Ţ. Jónsson, Sigurđur Steinar Ketilsson og Hermann Sigurđsson.
Ţessir menn hafa stađiđ sig vel í sínu starfi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
4.2.2011 | 20:08
Sjómannabók eftir Pál Ćgir Pétursson
Ný Bók fyrir sjómenn. Sjómannabók eftir Pál Ćgir Pétursson og myndefni Jóhann Jónsson
Nýja Sjómannabókin er einkum ćtluđ ţeim sem eru ađ hefja sjómennsku en getur einnig nýst ţeim sem ţegar hafa aflađ sér reynslu af starfsgreininni. Í bókinni er međal annars fjallađ um helstu veiđiađferđir, veiđarfćri og vinnubrögđ til sjós, björgunartćki og öryggismál auk ţess sem leiđbeint er um notkun helstu siglingatćka.
Útgáfa og dreifing: Siglingastofnun Íslands Vesturvör 2. 200 Kópavogi.
Bókin er gefin út međ atbeina Verkefnastjórnar áćtlunar um öryggi sjófarenda. Sem hefur á undanförnum árum gefiđ út fjöldan allan af frćđsluefni bćđi bćkur og rit ásamt frćđslupésum og mynddiskum. Allt er ţetta liđur í ađ bćta öryggi og líđan sjómanna, farţega og skipa.
Höfundur texta: Páll Ćgir Pétursson
Höfundur myndatexta: Jóhann Jónsson (Jói Listó) sem einnig gerđi myndakápu.
Ţetta er ađ mínu viti glćsileg og frábćr bók fyrir alla sjómenn og á öruglega eftir ađ koma sjómönnum vel í framtíđinni. Hún er eins og kemur fram hér ađ ofan prýdd fjólda teiknađra litmynda eftir Eyjamanninn Jóa Listó auk nokkra ljómynda, bókin er 235 blađsíđur.
Ég mćli eindregiđ međ ađ allir sjómenn eignist ţessa bók.
Bloggar | Breytt 7.2.2011 kl. 14:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2011 | 23:50
Jón í Bólstađarhlíđ međ nikku
Kátir félagar um bor í Kára VE 27.
Taliuđ frá vinstri: Geiri háseti frá Raufarhöfn, Jón Björsson háseti frá Bólstađarhlíđ ađ spila af list á harmónikku, og Guđni Rósmundsson frá Hlađbć.
Myndin er tekinn sumariđ 1944.
Skipstóri á Kára var Sigurđur Bjarnason ( Siggi í Hlađbć)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2011 | 23:04
Gamall vörubíll V-8 viđ Kirkjuveg
Skemmtileg gömul mynd af vörubíl í Vestmannaeyjum.
Hér er gamall vörubíll V-8 hann stendur viđ húsiđ Ţinghól viđ Kirkuveg.
Á bílpallinum ert t.f.v: Margrét Andersdótter, Sigríđur Jónsdóttir, Sćmundur Kjartansson og Birgit Andersdóttir. Ţarna sést ađeins í Heymaklett.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2011 | 21:26
Tvćr gamlar frá Sigmund
Nú er komiđ ađ ţví ađ gera samninga viđ sjómenn, kannski fá ţeir 10% hćkkun
eins og ţessi á mynd Sigmunds
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)