21.12.2010 | 20:07
Saga útgerđar Óskars Matt og Sigurjóns Óskarssonar í skipamyndum
Nanna VE 300 fyrsti bátur sem Óskar Mtthíasson eignađist.
Leó Ve 294 annar báturinn sem Óskar keypti.
Léó VE 400 byggđur í Ţýskalandi 1959
Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 bygđ í Stálvík í Garđabć 1971
Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 byggđ á Akureyri 1991
Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 byggđ í Póllandi og innréttuđ í Skagen í Danmörku 2010.
Bloggar | Breytt 22.12.2010 kl. 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.12.2010 | 16:36
Ţórunn Sveinsdóttir VE 401
Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 er lögđ af stađ frá Skagen í Danmörku til Vestmannaeyja, skipiđ lagđi af stađ kl. 17 í gćr og er vćntanlet til Eyja á ađfángadag eftir ţví sem ég best veit
Vonandi gengur siglingin heim vel og áćtlanir um heimkomu standist.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2010 | 20:02
Uppáhalds Jólasagan mín
Í dag skaltu gefa ţér augnablik og njóta stórrar handfylli af minningum. Og mundu ađ ţćr verma hjarta ţitt og bráđna ţar, en ekki í höndum ţínum.
Kćru vinir, bloggarar og ţeir sem lesa bloggiđ mitt, látiđ ţessa fallegu sögu fara sem víđast, hún er gullmoli sem allir hafa gott af ţví ađ lesa.
Myndin er af brćđrunum Gísla og Óskar Friđrik
SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
19.12.2010 | 16:51
Jólaskapiđ ađ taka völdin
Sigurđur Óskarsson trésmiđur kafari báta og gluggasmiđur međ meiru gerđi ţennan texsta ásamt gullfallegu lagi sem hann kallar Jólastjarnan, lagiđ kom út á diski fyrir Jólin 2007 diskurinn heitir Jól međ Óskari og Laugu. Ţessi texti á ađ mínu viti vel viđ ţessa dagana.
Á myndinni er Sigurđur Óskarsson kannski nokkrum árum yngri en hann er í dag, en hann hefur lítiđ breyst kannski komin nokkur grá hár ef ég man rétt.
Jólastjarnan
Nú jólaljósin ljóma í kvöld,
svo lítil björt og tćr.
Ţau minna á jólastjörnuna,
sem sífelt ljómar skćr.
Húnbođađi komu frelsarans,
Sem lýsir skćrt vorn heim.
Viđ hlíta eigum orđum hans
Og helga oss megum ţeim.
Ţví undirstađa hamingju
Er sífelda kenning hans.
Viđ skulum gleđjast saman í kvöld,
Yfir komu frelsarans.
Um trúna sem er oss ćđsta hnoss
viđ skulum standa vörđ.
Og efla friđ og hamingju
á međal manna á jörđ.
Eftir Sigurđ Óskarsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
18.12.2010 | 22:28
Ţórunn Sveinsdóttir
Hver var sú Ţórunn Sveinsdóttir sem skipiđ er skírt eftir og er í dag orđiđ landsfrćgt skipsnafn? Skyggnumst ađeins aftur í tímann. Hún hét fullu nafni Ţórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluđ Ţórunn eđa Tóta á Byggđarenda. Hún var fćdd á Eyrarbakka 8. júlí áriđ 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Fađir hennar var Sveinn Sveinsson, fćddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómađur, lést 1941. Kona hans og móđir Ţórunnar var Ingunn Sigurđardóttir frá Rauđafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 1941. Ţau hjón bjuggu ađ Ósi á Eyrarbakka međ fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsiđ Ós hafđi tvćr burstir og ţađ var ađeins eitt herbergi í austurburstinni. Í ţví svaf öll fjölskyldan ţannig ađ ţröngt hefur veriđ í herberginu. Sváfu systurnar tvćr og tvćr saman í rúmi en bróđir ţeirra einn. Húsiđ Ós stendur enn á Eyrarbakka. Börn Sveins og Ingunnar voru: Sigurđur Ari, Ţórunn Júlía, sem hér skipiđ er skírt eftir, Anna, Sveinbjörg, og Jónína síđar kennd viđ Sjónarhól. Systurnar Ţórunn, Sveinbjörg og Jónína fluttust allar til Vestmannaeyja og bjuggu ţar mestan hluta ćvi sinnar enda var mikill uppgangur í Vestmannaeyjum á ţessum tíma, bátar voru vélvćddir, afli jókst og mikiđ ađ gera fyrir vinnufúsar hendur.
Ţórunn var 22 ára gömul ţegar hún fluttist til Vestmannaeyja áriđ 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, Matthíasi Gíslasyni sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknađi í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öđrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Ţórđardóttir, f. 25. maí 1870, d. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.
Ţau Ţórunn og Matthías byrjuđu strax ađ búa eftir ađ ţau komu til Eyja, og ţann 10. maí 1917 giftu ţau sig. Ţau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítiđ hús allt á einni hćđ. Ţađ var austarlega á Heimaey og stóđ viđ Bakkastíg. Fyrsta barn ţeirra Ţórunnar og Matthíasar fćddist ţar 17. des. 1916 og fékk nafniđ Ingólfur Símon ( Stundum kenndur viđ HaförnVE ). Frá Gjábakka fluttust ţau Ţórunn og Matthías ađ Vestmannabraut 27, í hús sem hét Garđsauki, Ţađ hús átti Árni Jónsson útgerđarmađur. Ţar fćddist Sveinn 14. ágúst 1918 (Einnig hendur viđ Haförn VE) og Óskar 22. mars 1921 ( Óskar á Leó VE. stofnađi útgerđina Ós ehf sem á Ţórunni Sveinsdóttir VE ) . Frá Garđsauka flytjast ţau hjón ađ Vallarnesi og síđan á Hof viđ Urđaveg. Á ţessum árum eignuđust ţau Gísla, fćddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík ađeins 8 ára gamall. Matthildur Ţórunn fćddist 13. júní 1926. Áriđ1928 kaupa ţau Byggđarenda minnsta húsiđ viđ Brekastíg 15a. Ţröngt var um ţau í ţví húsi. Ţađ var gengiđ inn í ţađ ađ norđan, inn í litla forstofu eđa gang og beint inn af útidyrunum var herbergi ţar sem öll fimm börnin sváfu og lítiđ herbergi inn af ţví ţar sem ţau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássiđ ekki. Vaskahús var í skúr bak viđ húsiđ. Eins og sést á ţessum búferlaflutningum hefur veriđ erfitt međ húsnćđi í Eyjum á ţessum árum.
Byggđarendi viđ Brekastíg 15 a
Eins og áđur hefur komiđ fram var Matthías alltaf sjómađur. Fyrst á skútum frá Reykjavík en síđan stundađi hann sjó frá Vestmannaeyjum og var ţá skipstjóri eđa formađur eins og ţađ var kallađ á ţessum árum. Vélbáturinn Ari ferst. Ţau Ţórunn, Matthías og fjölskylda fengu ekki ađ vera lengi saman í ţessu litla húsi, ađeins tvö ár. Ţann 24. janúar 1930 drukknađi Matthías ţegar vélbáturinn Ari fórst međ allri áhöfn.
Myndir eru af nýju Ţórunni Sveinsdóttir VE 401 og Óskari Matthíassyni međ móđur sinni Ţórunni Sveinsdóttir.
Lengri grein er hér á blogginu mínu um lífshlaup Ţórunnar Sveinsdóttir, hún birtist í Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 2006
Bloggar | Breytt 19.12.2010 kl. 21:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2010 | 23:28
Húsavíkurlögreglan, tvćr frá Sigmund
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2010 | 23:17
Vestmannaeyingarnir stóđu sig vel í Útsvari
Vestmannaeyingarnir stóđu sig vel í sjónvarpinu ţegar ţeir kepptu viđ Akranes í ţćttinum Útsvar í kvöld, ég held ađ ţetta sé besta liđiđ sem Eyjamenn hafa sent í ţessa keppni.
Ţađ var virkilega gaman ađ fylgjast međ ţessum ţćtti í kvöld.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.12.2010 | 21:11
Bergmálar í hamrahöllum háum
Edda Sigurđardóttir
Gerđi texta og lag.
Tekiđ úr Ţjóđhátíđarblađi Ţórs frá 1984
Ágústnótt í fjallasal.
Ţegar sunna signir sker og sund
og eyland okkar grćnum möttli skartar.
Viđ okkar eigum saman endurfund
í dal sem geymir minningarnar bjartar.
Ó ágústnótt nú skarlatfeldi skartar
ágústnótt í fögrum fjallasal.
Rođa slćr á hamraborgir svartar
ćvintýranótt í Herjólfsdal.
Bergmálar í hamrahöllum háum
hátt viđ kveđum ţjóđhátíđarbrag.
Bergţursans í sínu veldi sáum
sprota sínum sveifla um sólarlag.
Sumargolan leikur létt viđ vanga
vitjar ţín og grćđir hjartasár.
Á međan aldan kyssir kletta og dranga
lofa ég ađ koma nćsta ár.
Ţegar sunna signir sker og sund
og eyland okkar grćnum möttli skartar.
Viđ okkar eigum saman endurfund
í dal sem geymir minningarnar bjartar.
Hlustađu.
Hlustađu vinur er húmar ađ nótt
og hulinn er dalur í töfranna móđu.
Ađ aldan viđ klappirnar kvíslar svo hljótt
hugljúfum orđum um eyjuna góđu.
Er sólin sest ţá rođnar allt í kring
og kristallar á eyjasundi titra.
Sćrinn lokar smaragđsgrćnum hring
og demanturinn aftur nćr ađ glitra.
Sterkur stendur vörđ um sker og sund
Heimaklettur grćnum feldi skartar.
Golan leikur létt um ljúfa lund
og leikur létt á streng í mínu hjarta.
Hlustađu á ţađ vinur er húmtjald fellur á
Og heimabyggđ föstum svefni sefur.
Ţá berst til okkar söngur hamraklettum frá
og sungiđ er um allt, sem eyjan gefur.
Er sólin sest ţá rođnar allt í kring
og kristallar á eyjasundi titra.
Sćrinn lokar smaragđsgrćnum hring
og demanturinn aftur nćr ađ glitra.
Texti Edda SigurđardóttirLag Edda Sigurđardóttir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2010 | 21:15
Ţórunni Sveinsdóttir VE 401 gefiđ nafn
Ţóra Sigurjónsdóttir gaf ţessu glćsilega skipi nafniđ Ţórunn Sveinsdóttir VE 401. Ţóra er hér fyrir miđju á ţessari mynd.
Ţađ var vel til fundiđ ađ fá Ţóru til ađ gefa skipinu nafn.
2.mynd: Sveinn, Harpa, Bylgja Dögg og Kristjana. Mynd 2. Sveinn og Matthías Sveinsson
'A ţessari hópmynd eru t.f.v: Dađi Pálsson, Ţóra Hrönn Sigurjónsdóttir, Sigurjón Óskarsson, Sigurlaug Alfređsdóttir, Knud ??, Marin, Gylfi Sigurjónsson, Erna Sćvaldsdóttir, Viđar Sigurjónsson, Eygló Elíasdóttir.
Og ţá er bara ađ biđa eftir ađ skipiđ komi til Vestmannaeyja.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.12.2010 | 22:59
Mynd eftir Sigmund
Áriđ 1982 var međ nýjum reglum fjarlćt úr lyfjapakka gúmmíbjörgunarbáta allt morfín sem ţar hafđi veriđ. Ţetta var gert vegna ţess ađ ítrekađ höfđu eiturlyfjasjúklingar fariđ í ţessi björgunartćki til ađ ná í ţessi efni.
Ţessa mynd teiknađi Sigmund af ţessu tilefni og er ţetta Hjálmar Bárđarson heitinn ţáverandi siglingamálastjór á tali viđ einn ţjófinn. Myndina setti Hjálmar í rit Siglingamálastofnunar ríkisins sem heitir Siglingamál.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)