31.10.2010 | 11:55
Skip og sólsetur viđ Smáeyjar, myndir Heiđars Egilssonar
Ţetta er skemmtileg mynd frá Heiđari ţar sem Kap VE og Hafursey VE eru međ ungana sína sér viđ hliđ, ţađ mćtti halda ađ ţađ vćri alltaf blíđa í Eyjum ţar sem flestar myndirnar hans Heiđars eru teknar í rjómablíđu
Ţađ er fallegt í Vestmannaeyjum ţegar sólin sest á vesturhimni, ţarna er hún ađ setjast viđ Smáeyjar í himinssins blíđu, en ţađ er ekki alltaf svona gott veđur í Eyjum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
30.10.2010 | 17:25
Lokin voru skemmtilegur tími
Á fyrstu og annari mynd er Leó VE 400 og Óskar Matthíasson skipstjóri viđ SIMRAD dýptarmćlinn. Myndirnar lánađi mér Ingibergur Óskarsson en hann hefur veriđ duglegur ađ skanna gamlar myndir inn á tölvuna sína.
Lokin voru skemmtilegur tími í minningunni og haldin í kringum 11. til 15. maí í vertíđarlok, eđa fljótlega eftir ađ búiđ var ađ taka upp netin. Ţađ voru margir sveitamenn á ţessum bátum á ţessum tíma og ţeir voru oft orđnir órólegir á vorin og vildu komast í sauđburđinn sem fyrst. Mér er minnisstćtt hvađ ţessir menn voru sérstaklega duglegir og hraustir. Jón Guđmundsson frá Vorssabć er einn duglegasti mađur sem ég hef unniđ međ um ćvina.
![myndir019rett myndir019rett](/tn/300/users/0a/nafar/img/myndir019rett.jpg)
![myndir022 myndir022](/tn/300/users/0a/nafar/img/myndir022.jpg)
Á myndunum eru t.fv: Guđjón og kona hans Ásdís, Sigríđur (kölluđ Besta) Sigurgeir kokkur, Ţórarinn Ingi , Kristjana , Guđný og Matthías.
Ţađ eru ţví miđur ekki margar myndir til af ţeim skemmtilegu stundum ţegar vetrarvertiđ lauk og sjómenn og konur ţeirra komu saman til ađ fagna ţeim áfanga ađ vetrarvertiđinni vćri lokiđ. Óskar Matthíasson heitinn skipstjóri og útgerđarmađur á Leó og síđar Ţórunni Sveinsdóttir VE og kona hans Ţóra Sigurjónsdóttir héldu alltaf veglega upp á lokin međ mannskapnum á ţessum bátum. Ţetta var mikil veisla ţar sem vel var veitt bćđi í mat og drykk og alltaf haldiđ heima hjá Óskari og Ţóru ađ Illugagötu 2 međan ég var á Leó VE 400. Í áhöfn Leó voru menn sem var margt til lista lagt eins og Elvar Andresson sem spilađi eins og engill á harmónikku. Hann fékk óspart ađ njóta sín á slúttum og einnig á vertíđinni ef landlega var.
Á ţessum myndum eru t.f.v: Óskar, Ţóra, Sćvaldur, Haukur međ víkingaskipiđ sem veitt var fyrir mestann afla á vetrarvertíđ, Matthías, Sigurjón međ stöngina sem veitt var fyrir mesta aflaveđmćti, Jón.
Ţetta voru skemmtileg samkvćmi ţar sem menn borđuđu góđan mat og drukku eins og hver vildi, ţađ var mikiđ rćtt um ţađ sem gerđist á vertíđinni bćđi skemmtilegt og öfugt, auđvitađ var ţetta ekki alltaf dans á rósum á blessuđum netabátunum. Til dćmis tíđkađist ekki ađ hafa matartíma ţegar trossa beiđ dráttar, nei ţá fengu menn ađeins ađ skreppa niđur í nokkrar mín. gleypa í sig og svo strax upp á dekk. Ég kenni ţessum tíma um ţađ ađ ég er allof fljótur ađ borđa, er oft búinn ţegar fólkiđ í kringum mig er ađ ljúka viđ ađ laga sér á diskinn. Ég ćtla nú ekki ađ fara ađ lýsa lýfinu á netabátum á ţessum árum ţađ vćri efni í ađra bloggfćrslu.
Á ţessum myndum eru t.f.v: Sést ađeins í andlitiđ á Jörgen, Jón í Vorssabá, Elvar frá Vatnsdal, Brandur, Óskar, Gísli, Sigurđur og Sigurgeir, Ţóra og Óskar međ verđlaunagripina sem veittir eru á Sjómannadaginn.
Á ţessum myndum eru t.f.v: Hjálmar á Enda, Sveinbjörn, Óskar og undirritađur.
Bloggar | Breytt 2.11.2010 kl. 22:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
29.10.2010 | 23:27
Blátindur VE ađ degi og ađ kveldi
Blátindur VE má muna sinn fífil fegri, mikiđ vćri gaman ef ţessum báti vćri sýndur meiri sómi.
Myndirnar tók Heiđar Egils af Blátindi viđ Bćjarbrygguna og smábátahöfnin er í baksýn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
28.10.2010 | 20:41
Myndir frá Heiđari Egils
Hér koma tvćr gullfallegar myndir frá Heiđari Egilssyni, sú fyrri er tekinn ađ kvöldlagi úr Klaufinni.
Og ţessi mynd er tekin yfir Vestmannaeyjabć mjög sérstök og falleg mynd.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.10.2010 | 23:10
Frábćrar myndir frá Heiđari Egilssyni
Heiđar Egilsson hefur sent mér nokkar gullfallegar myndir frá Eyjum og mun ég setja ţćr hér á bloggiđ mitt á nćstu dögum. Ég ţakka Heiđari kćrlega fyrir ţessa sendingu međ ţessum fallegu myndum frá Eyjum.
Ţessi fyrsta mynd er frá höfninni í Vestmannaeyjum međ logandi himinn í austri.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2010 | 21:57
Elding VE 225 Ísuđ
Hér er Björgvin Sigurjónsson á Eldingu VE 225 ´
Á myndinni sést ađ smábátar geta líka tekiđ á sig ísingu sem er ekki ađ síđur hćttuleg ţessum bátum. Ţarna er t.d Gúmmíbáturinn vel ísađur. Ađ sjálfsögđu er Eldingin búin Björgvinsbelti sem er guli hólkurinn ţarna aftan á stýrishúsinu.
Björgvn Sigurjónsson er ţekktur sjómađur í Eyjum ađalega fyrir ađ hafa hannađ Björgvinsbeltiđ sem er eitt ţekktasta björgunartćki til ađ bjarga mönnum úr sjó.
Mig minnir ađ Björgvin hafi sagt mér ađ Guđmundur Sigfússon hafi tekiđ ţessar myndir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2010 | 21:41
Gamlar myndir, stelpur af Miđstrćtinu
Bloggar | Breytt 3.11.2010 kl. 20:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2010 | 22:22
Á Ţjóđhátíđ fyrir nokkrum árum
Ingibergur Óskarsson viđ tjörnina í Herjólfsdal, ekki man ég áriđ sem drekinn var á tjörninni. Kannski Ţ.S. geti frćtt mig um ţađ ?
Ég held ađ ţarna sé Valgerđur dóttir Bjarna Jónasar og Ingibergur međ ölflösku, flott mynd af ţeim.
Ingibergur og Sigmar Ţröstur Óskarsson međ hattinn, alvarlegur í bragđi eins og vanalega
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.10.2010 | 00:18
Um borđ í Leó VE 400
Óskar Matthíasson skipstjóri og útgerđarmađur og kona hans Ţóra Sigurjónsdóttir um borđ í Leó VE.
Ţarna er auđsjáanlega síldaruppstilling á dekkinu.
Myndin er tekin í Friđarhöfn fyrir gos.
Á myndinni er Ingibergur Óskarsson, vantar nafn á ţessum í miđiđ og Óskar Matthíasson.
Skipiđ er fyrsta Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 sem byggđ var í Stálvík og kom fyrst til Eyja 1971.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
20.10.2010 | 21:41
Björgunarbúningar eru meira en 135 ára uppfinning
Ţegar nýung kemur fram á sjónarsviđiđ er menn oft snöggir ađ álykta um ađ spánýja uppgötvun sé ađ rćđa. Í 135 ára gömlu blađi sem kom út í London 13. mars 1875, má lesa um nýjan björgunarbúning ótrúlega líkan ţeim búningi sem Siglingamálastofnun ríkisins keypti og gerđi prófanir á í Reykjavíkurhöfn haustiđ 1976. Ţetta er myndskreytt grein (teiknađar myndir) sem ber yfirskriftina Sigling Boytons skipstjóra frá Wesmister til Greenwich. Björgunarbúningur Boytons skipstjóra.
![Fyrsti björgunarbúningurinn 1875 Fyrsti björgunarbúningurinn 1875](/tn/400/users/0a/nafar/img/fyrsti_bjorgunarbuningurinn_1875.jpg)
Textinn er svöhljóđandi: ,, Viđ gátum fyrst um Paul Boytons skipstjóra frá New Jersey í október á síđasta ári (1875) ţegar hann stökk fyrir borđ á amiríska gufuskipinu og eftir ađ hafa veriđ í sjónum í 7 klst. og rekiđ nokkrar mílur međfram írsku ströndinni, loks náđi hann landi ţurr og hress í Trefaska bugtinni.
Búningurinn sem hann var í hefur oftast veriđ tengdur hans nafni, en í raun er búningurinn uppfinning herra C. S. Merriman frá Nef Yrk. Hlutverka Boytons skipsjóra var ađ kynna ţennan björgunarbúning í Evrópu-löndum.
Síđan hann kom frá Ameríku hefur hann sýnt ţennan búning viđ ýmis tćkifćri. Nú síđastliđinn laugardag flaut hann í búningnum niđur Thams ánna frá Wesmister til Greenwich. Međ honum í ţessari ferđ voru tveir ađrir menn í búningum sömu gerđar, og var annar ţeirra lćknir. Ţeir félagar lögđu upp frá Wesmister brúnni klukkan hálf ţrjú eftir hádegi. Gufubátur fylgdi ţeim eftir niđur eftir Thams ánna, ţéttsetinn gestum, og fjöldi fólks fylgdist međ ţessari siglingu frá bökkum fljótsins, og frá miklum fjölda smábáta.
Ţessi Boyton björgunarbúningur er gerđur úr gúmmíefni, og í honum eru fimm uppblásanleg lofthólf nćgjanlega stór til ađ fleyta manninum. Ađeins andlitiđ er óvariđ. Í ţessari ferđ dró Boyton skipstjóri uppblásinn Gúmmífleka og blikkhylki. Í ţví hafđi hann međ sér neyđarflugelda, verkfćri, matvćli, vindla o.f.l. Hver ţeirra ţremenninga var á öđrum fćti međ festingar fyrir fánastöng og á stöng Boyton var bandaríski fáninn. En félagar hans höfđu breskan og írskan fána á sínum stöngum.
Fljótandi niđur Thames skaut Boyton skipstjóri viđ og viđ upp flugeldum. Straumurinn bar ţá niđur fljótiđ, en ţeir voru líka búnir kajakáraspöđum, ţannig ađ ţeir gátu róiđ sjálfum sér. Á leiđinni fengu ţeir sér hádegisverđ á floti og notuđu gúmmíflekann sem borđ. Ađ lokinni máltíđ kveiktu ţeir sér í vindli. Ţeir komu til Greenwich korter fyrir fimm, og voru ţannig tvćr klukkustundir og fimm mínútur ađ fara 7 mílna leiđ. En ţetta var enginn kappróđur og oft var stoppađ um stund á leiđinni. Ţeim félögum leiđ vel ţegar ţeir stigu á land, og lćknirinn hafđi mćlt líkamshita sinn undir tungunni viđ upphaf ferđar og í ferđalok, og taldi hann líkamshitann eđlilegan alla ferđina.
Of langt mál er ađ skrifa hér upp alla ţessa grein sem Hjálmar ţýddi en seinna sama ár var efnt til róđrakeppni á Thames ánni ţar sem allir voru búnir ţessum björgunarbúningum.
Hjálmar endar endar ţýđingu sína á ţessum orđum :
,, Nćasta stórfrétt af Boytons björgunarbúnađinum birtist síđan í sama Lundunarblađinu 17. apríl 1875 . ţá segir frá ţví er Boyton gerir tilraun til ađ sigla yfir Ermasund ţann 10. apríl 1875. Honum mistókst reyndar sú tilraun, en ţó segir í grein blađsins ,, var sú uppgjöf glćsilegri en nokkur sigur hefđi getađ orđiđ. Hann hafđi ţví veriđ í sjónum í 15 klukkustundir, komist 50 mílna leiđ, og var ţá ađeins 6 mílur frá frönsku ströndinni.
Ţeir hafa sannarlega veriđ hugvitsamir fyrir 135 árum.
Ţađ er oft gaman ađ glugga í gömlum blöđum ţar sem leynist skemmtilegur fróđleikur, ţessi grein frá 1875 er gott innlegg í umrćđuna um björgunarbúninga.
Ţađ getur oft tekiđ langan tíma ađ fá menn til ađ viđurkenna björgunarbúnađ ţó hann sé augljóslega góđur og mikiđ framfaraspor. Má ţar nefna sem dćmi : Gúmmíbátana, öryggiđ viđ línuspil, losunar og sjósetningarbúnađinn og margt fl.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)