Spilað í lúkarnum

Tryggvi

 

Spilað í lúkkarnum upp á peninga; Eíríkur, Guðmundur, Sveinn og Hallberg. 


Stórfjölskyldan saman á balli

Fjölskyldumyndin

 

Tfv; María Pétursdóttir, Sveinn Matthíasson, Gísli M. Sigmarsson, Sjöfn Benónýsdóttir, Ingólfur Matthíasson, Pálína Björnsdóttir, Þóra Sigurjónsdóttir og Óskar matthíasson.


Úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969

  Ú Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969

Hilmar Rósmundsson var Fiskikóngur Íslands vetrarvertíðina 1969 og aflakóngur Vestmannaeyja 1968.

 

Hilmar ei dáð má dylja

djarfur sá Rósmunds arfi,

gnoð rær í hríðar hroða

hraustur með sjómenn trausta.

Hleður Sæbjörgu séður,

sjólinn afla, þótt gjóli.

Fiski sló met án miska

meiður snillingur veiða.

 

VM. 8. maí 1969

Ó. Kárason

 

UM AFLAKÓNG VESTMANNAEYJA:

 

Hilmar Rósmunds, hetjan kná,

hefur frægð sér getið.

aflkóngur Íslands sá

á nú fiskimetið.

 

Vm. 8. maí 1969 Ó. Kárason

 

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband