Skondið að sjá myndir frá setningarathöfninni

Glæsilegir fulltrúar Íslenski hópurinn var prúðbúinn  þegar hann gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Peking við setningarathöfnina í gær. Athöfnin þótti óvenju glæsileg og þótti heppnast vel.

Það sem mér þótti skondið við myndir af íslenska hópnum var að af þeim 21 sem sáust á myndinni voru fjórir í gönguni að taka myndir þar af einn sem sem snéri öfugt og ein konan í gönguni var að tala í farsíma. Þetta eru að mínu mati orginal íslendingar Tounge 

kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 9. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband