Einu sinni var Loðna út á túni

Loðna út á túniEinu sinni var loðnu dritað um allt hrauið vestur á Heimaey, myndin er tekin í mars 1971 og er af loðnu. Þarna sést Blátindur og hluti af Herjólfsdal. Ekki er vitað hvort þetta borgaði sig en mikil vinna var við það að ná loðnuni aftur upp á bíla og keyra í bræðslu. Ekki held ég að þetta ævintíri verði endurtekið í framtíðinni.

kær kveðja SÞS


Húsið Skipholt við "Reglubraut" í Eyjum

Harpa, Svanhvít og húsið Skiphollt 

Harpa Sigmarsdóttir og Svanhvít Friðriksdóttir með húsið Skipholt við Reglubraut í bakgrunni.   Amma og afi Svanhvítar áttu þetta hús fyrir margt löngu en þau hétu Sveinbjörg og Friðrik.

kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 12. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband