Skemmtilegar sgur og sagnir efttir rna r Eyjum

r safni rna r Eyjumrni r Eyjum ea rni Gumundsson eins og hann ht fullu nafni, safnai skemmtilegum sgum og vsum sem gengu manna meal Vestmannaeyjum rum ur, margar af essum sgum ganga enn dag, en arar eru gleymdar. Hann samdi einnig marga landsfrga texta vi jhtarlg enda gott skld. rni var fddur 6, mars 1913 og d 11. mars 1961, hann var kvntur su Torfadttir.

Ef drepur ig nna. Einu sinni sem oftar fru bndur t Bjarnarey a huga eitthva a f snu. Bndi einn leyfi stkhnokka, sem hj honum var a fara me eim, og var a fyrsta teyjarfr drengsins. urfti v a leggja honum lfsreglurnar, brna fyrir honum a fara varlega o.s.frv. Geri bndi a vel og samviskusamlega, og mlti a loknum, mli snu til frekari stunings: - Ef drepur ig nna, greyi mitt, fru aldrei a fara Bjarnarey oftar !

Hann bk. Tvr kunningjakonur rddu saman um landsins gagn og nausynjar, og bar margt gma. A lokum spyr nnur eirra, hva hn eigi n a gefa bnda snum jlagjf, og segist ekki minnast ess, a hann vanti neitt srstakt. Komst hin mesta vanda, hugsai sig vel um fast og lengi, en ttist svo finna handhga lausn mlinu: - Gefu honum bara bk, elskan.- Ja, a er v miur ekki hgt, ga mn ,- Hann nefnilega bk.

Htt anna sund. Maur nokkur sem tti nokku kinn var eitt sinn spurur a v hva sonur hans, er var formaur me vlbt, hefi afla ann daginn.- O hann fkk htt anna sund, svarai maurinn, en btti rtt strax vi: - ea g kalla a,- a vantai fimm fiska upp sund.

Tmi beljunnar. Sami maur spilai stundum fjrhttuspil vi kunningja sna og tti varkr meira lagi. - Maur essi tti eina k og tk sjlfur til gjfina handa henni. Gekk oft msu um spilamenskuna, og hafi karl ann si a vera aldrei me ef hann var heppinn, en vri heppnin me spilai hann af kappi og komst annig stundum nokkurn gra. En si hann ess nokkur merki, a gfan vri a sna vi honum bakinu, spai hann saman granum (sem raunar voru bara smpeningar) st upp og kvaddi, valt me smu orunum: N ver g a fara, a er akkurad komin tminn beljurnar.

Eins og grsleppa. fundi bjarstjrn Vestmannaeyja var til umru ml, sem mjg voru skiptar skoanir um. Til ess a reyna a mila mlum, bar einn bjarfulltra fram tillgu, sem hann leit, a deiluailar ttu bir a geta fallist . Eftir a tillagan var fram komin, kvaddi einn af deiluailum sr hljs og mlti essa lei: - g f ekki s, a tillaga essi s nein lausn mlinu. A mnu viti er hn svo loin, a hn er hvorki fugl n fiskur, hn er eins og - eins og - j, eins og grsleppa !

lafi a akka.ru sinni bar a vi opinberum bjarmlafundi Eyjum, a kommnistar deildu fast laf Auunsson tgerarmann og bjarfulltra. Tldu eir hann hafa veri byggarlaginu hinn arfasta og oft tafi fyrir framgangi nausynjamla me mikilli haldssemi sinni.Tk einn af samherjum lafs upp hanskann fyrir hann, taldi hann einn af mestu athafna og framfaramnnum bjarins o.s.frv. klykkti svo rumaur t me essum orum, mli snu til frekari rttingar: - egar lafur Auunsson kom hinga byggarlagi voru hr einar fimmhundru slir, en n ba hr htt fjra sund manns. Og g ori a fullyra, a essi mikla fjlgun er fyrst og fremst lafi a akka.

g hlt a vri girnd. Hann tti heldur ekki seinn a svara fyrir sig, hann Jn Gvendarhsi. Eitt sinn kom hann inn Edinborgarverslun sem Gsli J. Johnsen tti og rak. Hitti Jn Gsla fyrir og spuri hann margs, v etta var fyrsta sinn, sem hann kom verslun essa.Spuri hann og spuri, hva etta vri ea hitt, hva vri arna, hva etta vri og hva hitt kostai o.s.frv. Fr Gsla brtt a leiast f etta, og egar Jn spuri: Hva er n essari skffu, Gsli minn, svarai Gsli heldur hvatskeytislega: - a er forvitni Jn minn. , hefur mr skjtlast, sagi Jn g hlt a vri girnd.

Bk eftir mli. Prbin kona kom inn bkab Eyjum rtt fyrir jlin og ba um a f a skoa bkur. Voru henni sndar allar njustu bkurnar, og lagi hn r til hliar hverja af annari. Loks tk hn eina og mlti: - g held a essi passi. Tk hn san bk r barmi sr og mtai vi bkina, sem hn var a skoa, btti svo vi: - Nei hn m vera svona hlfum sentimetra styttri.

Er koli ar. tgerarmaur einn, sem var fljthuga, hafi oftast hugann bundinn vi tgerina, einkum dragntaveiar, sem voru nlega hafnar. Heyri hann eitt sinn vinning af samrum manna, sem raunar voru a tala um vntanlega norurfr um Sprengisand, og henti hann a or lofti. Sprengisandur ! er koli ar?

Hvar er Einidrangur . ru sinni hlddi sami tgerarmaur tal tveggja formanna, sem bru sig saman um mianir einhverra fiskisla og nefndu v sambandi nokkur rnefni. Hvar var Einidrangur ? spuri tgerarmaurinn, amla a vanda.- O tli hann hafi ekki veri snum sta! Svarai annar formaurinn stuttlega.

Austan megin lestinni. Btur var nkominn fr Stokkseyri og kominn a bryggju Vestmannaeyjum. Maur nokkur sem komi hafi me btnum var niri lest a leita a poka, sem hann vantai. Kom formaurinn honum til hjlpar, en illa gekk a finna pokann, v miki af farangri var lestinni. Manstu hvar lst pokann ? spyr formaurinn. J ansai maurinn, g man a svo greinilega, a g lt hann hr austanmegin lestina, en hann hltur a hafa veri frur r sta, v n er hann ekki ar.

Sama g ti skt. Gur kunningi minn var sklarum snum fi hj konu sem ekki tti fara sem hreinlegast me mat. Spuri g hann a v sar, hvernig skpunum hann hefi haft lyst ta r hndunum essari manneskju. Kunningi minn, sem er mikill matmaur, glotti vi og sagi: - Uss, mr er alveg sama g ti skt, bara g fi ket me.

Helga sem hefur klofi. Eitt sinn reis upp deila verkakvennaflagi Eyjum. Kom til erindreki fr Alusam-bandi slands a jafna deiluna, en tti hlutdrgur og lenti allt illindum, er enduu me v, a flagi klofnai tvennt. Forsvarskona annarar fylkingarinnar komst svo a ori, egar um atburi essa var rtt: - a er ekki g, sem hef klofi a er Helga, sem hefur klofi.

g anna heima. Tveir brur sem voru annlair hiri og sparsemdarmenn, rru eitt sinn saman handfri. Uru eir ekki lengi vel ekki varir, en komust svo allt einu ngan fisk.Rtt sem eir voru a byrja a draga ngan fisk, verur annar bririnn fyrir v a happi a slta fri sitt og missa a mest allt sjinn, en hafi ekkert til vara. Var hinn reiur vi og taldi etta klaufaskap hinn mesta. Rausai hann ga stund yfir essu happi, uns s bririnn sem fri missti, segir hinn rlegasti: - Stilltu ig brir, g anna fri heima.

Aularnir borga a. Eftirfarandi saga um Gunnar er orrtt tekinn upp r slenskri fyndni XIII.nr.2:(sj102-108)Gunnar lafsson Vestmannaeyjum var einn af hvatamnnum ess, a sjlfstishsi Vestmannaeyjum var reyst. a er miki hs, og var fr upphafi kvikmyndahs aalsalnum, sem skyldi bera hsi uppi fjrhagslega. Einu sinni bau Gunnar Flaga snum r landi b. Raunar fer g n nstum aldrei b sagi Gunnar, en g get snt r hsi um lei.Gesti Gunnars leist hsi hi veglegasta, en spyr Gunnar, hvort a geti stai undir sr fjrhagslega. J bi ber a uppi. Aularnir borga a.

1/45 setti. Um hausttma, er slturt st sem hst, gaf a lta eftirfarandi auglsingu barglugga einum (stafsetning breytt): - N svi fst kjeipt hjer me ftumSviin tilbin matinn urfa vottVeri er 1/45 setti.( dags. undirskrift kaupmans)

Kolin fr fyrstu hendi. strsrunum var s siur Eyjum um heimflutning kola, a eim var eki heim undir hs kaupendana, og kolunum ,,sturta r blnum gtur og gangstttir. Rtt var um etta m.a. fundi nokkrum, og vildu menn f etta banna, me v a rifnaur mikill fylgdi v bnum.Einn rumaur hafi ekkert vi etta fyrirkomulag a athuga, og taldi a engin rifnaur yrfti a stafa af kolum, ef,, hreinlega hefi veri fari me au fr fyrstu hendi, ar sem au voru bin til

Var beinn a skjta ktt. Maur sem tti byssu var oft fengin til a skjta hsdr, bi slturt og endranr. Kom oft fyrir a sltra var einni og einni skepnu, k, kind ea hrossi.Afgreislumaur verslun eirri, er maur essi skipti vi, fann brtt yggandi reglu um a, hverskonar gripi vri um a ra hverju sinni. Maurinn hafi sem s ann si a kaupa hlfan pakka af vindlingum, ef hann var fenginn til a skjta kind, en heilan pakka ef um hest ea nautgrip var a ra.Afgreislumaurinn var v ekki lti hissa egar maurinn kom dag nokkurn og sagi: - g tla a bija um eina cigarettu, en skringin kom von brar, egar btti vi: g var nefnilega bein a skjta ktt fyrir konu austur b.

Lgreglujnarnir. Lengi vel voru tveir lgreglujnar hr Eyjum. Hafi annar me hndum lggslu deginum, en hinn nturvrslu.Litu margir svo , a nturvrurinn legi ekki meira sig en rf vri , og fll v gan jarveg, a sem maur nokkur sagi um lgreglujnana mesta sakleysi: Annar sefur nttinni en hinn vakir daginn.

Einar og gamla konan. Sagt er, a skmmu fyrir bjarstjrnarkosningar 1942 hafi Einar Sigursson mtt gamalli konu frnum vegi, klappa xlina henni og teki hana tali: Nei komdu n sl og blessu, a er langt san vi hfum sst. s gamla a hafa sni sr ofbo rlega a Einari og sagt kankkvislega: , jja, finnst r a? Mr finnst g alltaf vera a sj ig.

Ptnafur fyrir afganginn. Sigurur ht maur sem lengi bj Sjnarhli Vestmannaeyjum. seinni rum var hann ltt vinnufr og var snningum hj msum, ..m. hj runni matslukonu ingholti Eyjum. Einhverju sinni kemur Sigurur matvruverslun eina. Er hann spurur, hva hann vilji, og svarar hann essa lei: - g tla f eitt kl af Agra-magra, tv stykki rtexport og ptufur fyrir afganginn, - skrifa a hj runni ingholti

Sigmar r Sveinbjrnsson


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband