Er hins fagra ég eitt sinn naut

Er hins fagra ég eitt sinn naut
í orðum þínum hlýjum,
fannst mér sólin finna braut
fram úr þrumuskýjum.
EMJ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband