Vinnugleði eftir Brynjólf

Vinnugleði

Þó menn striti þétt og jafnt,
þurrki út dags og næturskil,
verður alltaf eitthvað samt
ógert sem mann langar til.

Brynjólfur Einarsson
skipasmiður m.m.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband