Þórður Matthías Jóhannesson

c_documents_and_settings_sigmar_or_my_documents_or_ur_ma

Þórður Matthías Jóhannesson F. 10.feb. 1907 - D. 13. okt. 1994. Þórður M. var frá Neðri- Lág í Eyrarsveit. Við sjómenn þekktum hann sem trúboða sem setti á hverju ári í skipin okkar blaðið ,,Vinur Sjómannsins" og mörg önnur kristileg rit, einnig gaf hann og dreifði Biblíum í skip.

Þórður er maður sem ég og eflaust margir eldri sjómenn muna eftir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigmar.

Hafðu sæll heiðrað minningu Þórðar á Holtinu.

m.f.g,

Húsari. (IP-tala skráð) 25.1.2018 kl. 18:45

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, eitthvað minnir mig að maður eða sitthvor maðurinn hafi komið um borð í báta sem ég réri á.

Mikið held ég að þessi Þórður Matthías hafi verið góður maður.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 25.1.2018 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband