Stór alda við Eiðið í Eyjum

Það geta orðið stórar öldurnar í Suðvestan áttinni Brim við Eiði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held að menn geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu erfitt það er að ná svona góðri mynd.

Jóhann Elíasson, 10.1.2018 kl. 18:07

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, ég er sammála þér og Jóhanni bloggvini okkar hér að ofan, bæði er erfitt að ná góðri mynd, og svo vitum við sem höfum reynslu af sjónum hvað hann er svakalega sterkur,ekki skrýtið að hafið sé kallað Ægir konungur!

Kær kveðja frá eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 13.1.2018 kl. 17:33

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar aftur, ég gleymdi að spyrja þig hér að ofan hvort þetta sé ekki örugglega gömul mynd, mér sýnist á Eiðinu að hún sé að minnstakosti 30 ára?

Góðar stundir.

Helgi Þór Gunnarsson, 13.1.2018 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband