Gömul mynd, trébryggjan Friðarhöfn í Eyjum

Ég þekki ekki mennina á myndinni en báturinn heitir Maggý VE 111.

En þarna sést vel hvernig gúmmíbjörgunarbátum var komið fyrir í kassa uppi á stýrishúsi. Aðgengi að þessu björgunartæki var oft ekki eins og best var á kosið. Þarna er ekki einu sinni handrið uppi á stýrishúsinu.Við Friðarhöfn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er maðurinn á jakkafötunum kannski Hannes Hafstein erindreki Slysavarnaféagsins til margra ára

Stefan Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.2.2017 kl. 17:23

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Nei Stefán Sigurðsson ‚ þetta er ekki Hannes Hafstein, því hann var alltaf að reyna að líkjast Breskum björgunarsveitar foringjum og þeir voru ekki jakkafötum með pokaða vasa og hárkollu, gangandi á skálmunum.

Þetta er annars athyglisverð mynd.  Bússur tvíbrotnar til hagræðis og snaræðis öðrumegin en gengið á skálmunum hinumegin , peisa öðrumegin en bindi hinumegin, hárkolla öðrumegin en húfa hinumegin, hendur í tómum vösum  öðru megin en hinumegin er ljóslega ekkert pláss fyrir þær annarsstaðar en fyrir aftan bak.   

Hrólfur Þ Hraundal, 16.2.2017 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband