Hittingur í Perluni

1. febrúar 2014 0081. febrúar 2014 0091. febrúar 2014 018

  Fyrsta sunnudag í hverjum mánuði hittast í Perlunni kl. 11.00   starfsmenn sem áður hafa unnið hjá Siglingastofnun Íslands, en eins og menn kannski vita þá er búið að leggja niður þá ágætu stofnun. 

Myndirnar voru teknar á síðasta sunnudag en þá mættu yfir 30 menn og konur til að spjalla um ýmis þjóðþrifamál. 

1. febrúar 2014 014


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband