28.9.2013 | 20:54
Gömul fjölskyldu mynd
Gömul fjölskyldumynd af skyldfólki.
Tfv: Matthías Gíslason frá Byggðarenda afi minn maður Þórunnar Sveinsdóttir hann fórst með vélbátnum Ara VE 1930, svo koma bræður hans Þórður H. Gíslason var lengi meðhjálpari Landakirkju, Ingibergur Gíslason oftast kendur við Sandfell og Karel Gislason.
Fremri rð frá vinstri : 'Agústa Gísladottir, Júlía Gísladóttir og þá kemur móðir þeirra Jónína Margrét Þórðardóttir og Sigurður Gíslason.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.