Maggi, Siggi og Jónas í Álsey

scan0085
Myndin er af meistaranum Sigga Óskars, hún er tekin í Álsey. Siggi er með tvær Álkur og Magnús Magnússon frá Vesturhúsum er vinstra meginn og Jónas frá Skuld hægra meginn.
Myndirnar sendi mér  Halli Steini og þakka ég honum kærlega fyrir sendinguna.
8
Myndin hér til hliðar ef af Sigurði Óskarsyni þegar hann var með hljómsveitina SÓ sem lengi spilaði fyrir dansi á dasleikum hér fyrir margt löngu. Þeir Eyjamemm sem eru komnir á miðan aldur og vel það muna örugglega eftir Hjómsveit Sigurðar Óskarsonar eða SÓ eins og þeir kölluðu sig.
Hljómsveitin var með þeim bestu á sínum Tíma.
Hér er svo mynd sem ég átti af Hljómsveit Sigurðar Óskarssonar SÓ uppdressaðir og flottir eins og þeir voru allaf.
Hljómsveit Só og Einar  fín föt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband