Myndir teknar í hringferđ Herjólfs 1992

Herjólfur flottur

Mimd 1.

Herjólfur í Hringferđinni 1992 

Guđmundur, Lárus, Sigmar Ţ og Gísli

Mynd 2.

 Hluti af áhöfn Herjólfs ásamt stjórnarformanni Herjólfs t.f.v: Guđmundur Karlsson stjórnarformađur, Lárus Gunnólfsson stýrimađur, Sigmar Ţór Sveinbjörnsson stýrimađur og  Gísli Eiriksson vélstjóri.

Jón viđ skipstjórn

 Mynd 3.

Jón Eyjólfsson Skipstjóri viđ stjórnvölinn í brúnni á Herjólfi

Lárus og jón

Mynd 4.

 Lárus Gunnólfsson og Jón Eyjólfsson í brúnni

IMG_0002

Mynd 5.

Undirritađur á stýrisvaktinni

Skipsfélagar

Mynd 5.

Hluti af áhöfn Herjólfs t.f.v: Ágúst Ingvarsson háseti, Grímur Gíslason Vérlstjóri, Ágúst Guđmundsson Vélstjóri og Lárus Gunnólfsson stýrimađur.

Sigmar Ţór og Jón Eyjólfsson

Mynd 6.

Jón Eyjólfsson skipstjóri og undirritađur. Ţá má taka ţađ fram hér ađ ég var 16 ár međ Jóni Eyjólfsyni mest á eldri Herjólfi og ég get fullyrt ađ ţađ var mjög gott ađ vera undir hans stjórn, hann var bćđi klár og gćtinn sjómađur. Gćti ég nefnt mörg dćmi um ţađ og skrifa kannski um ţađ síđar, ţar sem ég á nokkur minningarbrot sem ég hef skrifađ niđur um ţau ágćtu ár sem ég var á Herjófi.

Tryggvi Jónasson

Mynd 7.

Tryggvi Jónasson var lengi stjórnarmađur í stjórn Herjólfs hf.

Herjólfur međ flöggum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ ţessum myndum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.7.2012 kl. 10:20

2 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Sćll Sigmar, ţessar myndir eru gull, gaman ađ ţú skulir leifa okkur ađ njóta ţeirra.

Kćr kveđja frá Eyjum.

Helgi Ţór Gunnarsson, 21.7.2012 kl. 10:45

3 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Helgi Ţór já ţú kannast viđ skipsfélagana.

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 21.7.2012 kl. 19:49

4 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Sćll Sigmar, já ég kannast mjög vel viđ skipsfélagana, góđir menn!

Kćr kveđja frá Eyjum.

Helgi Ţór Gunnarsson, 22.7.2012 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband