Kafarinn Sigurđur Óskarsson

Kemur úr kafi í Klaufinni í Vestmannaeyjum. Siggi á Hvassafelli var lengi kafari í Eyjum og leysti ţar ymis verkefni eins og ađ taka úr skrúfum skipa, vina viđ sćstrengi og kafa fyrir Skipalyftuna svo eithvađ sé nefnt. Hann hćtti köfun fyrir nokkrum árum síđan.

Siggi Kafari kemur úr kafi


Bloggfćrslur 7. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband