Viđ stjórnarmyndun. Páll H. Árnason

Viđ stjórnarmyndun

Ţeir starta allir međ stjórnvisku skráđa
og stefnur, í munninum.
En láta svo hagsmunahópana ráđa
og heyskjast, á grunninum.

Páll H. Árnason fćddist á Geitaskarđi í Langadal 5. ágúst 1906. Hann flutti til Vestmannaeyja frá Húnavatnssýslu 1951 međ Guđrúnu Aradóttur konu sinni og sonum. Hann bjó ađ Ţórlaugagerđi vestra , einum af ofanbyggjarabćjum í sveitinni í Eyjum. Í Ţórlaugargerđi bjuggu ţau Páll og Guđrún til 1985 er ţau fluttu sig um set niđur í bć eins og sagt er.
Páll lést í janúar 1991.


Bloggfćrslur 27. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband