Sjómannsins saknað. Fréttablaðið

Ekki ætti að koma nokkrum  manni á óvart þó menningarvitarnir vilji mála yfir sjómanninn, þetta annars fallega listaverk.Það virðist vera lenska á undanförnum árum að reyna með öllum ráðum að gera lítið úr sjómannsstarfinu, þagga niður í sjómönnum og flest öllu þeim tengdum. Má þar minna á að ekki má einu sinni halda nafni sjómannadagsins á lofti hér á höfðborgarsvæðinu. 

Það sem kemur mér aftur á móti virkilega á óvart er að Hjörleifur Guttormsson fyrverandi alþingismaður hafi verið einn háværasi andstæðingur sjómannsins. Maður hafði nú einu sinni smáálit á þeim manni.

Sjómannssins saknað af veggnum


Virkilega flott Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

IMG_2700IMG_2691

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Snyrtilegt og flott upp settir þeir hlutir og myndir sem þarna eru til sýnis.

IMG_2672IMG_2684

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þarna eru margir hlutir sem maður kannast við og hefur unnið með í þá gömlu góðu daga.

IMG_2678IMG_2675

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er áraskipið Farsæll frá Þorlákshöfn.

IMG_2674


Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er snyrtilegt og flott safn

Í sjóminjasafninu á Eyrarbakka eru margir munir sem gaman er að skoða og gamlir sjómenn kannast vel við og hafa jafnvel unnið með margt af því sem þarna er til sýnis.

Margt er þarna sem maður hefur aldrei séð og veit ekki til hvers var notað, þar á meðal þetta tæki sem örin bendir á.

Veir einhver hér á blogginu hvað þetta er og til hvers það var notað ?  IMG_2694_LI


Gömul frá þjóðhàtíð

Þjóðhátíð Siggi sig 1


Sipbrotsmannaskýlið og vitinn á FAxaskeri

Faxaskers skipbrotsmannaskýlið


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband