Á Ytri höfninni í Vestmannaeyjum. Fylluljóð eftir Gylfa.

Flott gömul 4

 

 


Gömul mynd, trébryggjan Friðarhöfn í Eyjum

Ég þekki ekki mennina á myndinni en báturinn heitir Maggý VE 111.

En þarna sést vel hvernig gúmmíbjörgunarbátum var komið fyrir í kassa uppi á stýrishúsi. Aðgengi að þessu björgunartæki var oft ekki eins og best var á kosið. Þarna er ekki einu sinni handrið uppi á stýrishúsinu.Við Friðarhöfn


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband