ÓS Eyrabakka

Bætt í albúm: 11.2.2008

Athugasemdir

1 identicon

Góðan daginn.

svo vill til að afi minn og amma búa í þessu húsi í dag. eða Ós, sem væri ekki frásögufærandi nema fyrir það að ég er að skila ritgerð í húsasmíði og hef valið að skrifa um sögu þessa húss. mig vantar eins margar myndir af því frá fyrri tíð og möglulegt er og ef þú lumaðir á nokkrum þá væri mér það mjög kært ef þú sæir þér fært að senda mér þær.

hvort heldur þá þakka fyrir mig.

kær kveðja Rúnar Matthíassono 

Rúnar Matthíasson (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 21:10

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Rúnar takk fyrir þessa athugasemd. hefur þú netfang sem ég get haft samband við þig, gaman að heyra að þú sért að skrifa um sögu þessa hús. Amma mín Þórunn Sveinsdóttir bjó í þessu húsi ásamt fjölskyldu. Ég veit ekki hvort ég á margar myndir en ég skal gá að því.

vinsamlegast gefðu mér upp netfangið þitt

kær kveðja Sigmar Þór

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.4.2008 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband