Mynd Gísli Johnsen frá 1920.

eiginh319 (2) Bátar og flugvél á höfninni í Eyjum. Er einhver sem getur frætt okkur um þessamynd og flugvél. Segja einkennisstafirnir okkur eithvað um þessa flugvél. ???? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtileg mynd og fágæt heimild. Hér á landi er fjöldi manna sem býr yfir ótrúlegum fróðleik um flugvélar, sem hér hafa verið eða komu hér á fyrstu áratugum flugsins. Trúlegt er að þessi vél hafi komið yfir hafið og lent í Eyjum, því einkennisstafirnir gætu bent til þess.
En eftir því sem mér sem fákunnandi um þessi fræði sýnist, þá er a.m.k. framendi vélarhússins á þessari ansi líkur framendanum á Junkers 13 vélunum, sem Flugfélagið eignaðist á sínum tíma (Súla/Veiðibjallan). En mér þykir líklegt að einhverjir flugáhugamenn þekki þessa vél og það verður spennandi að fylgjast með því þegar meiri fróðleikur kemur í ljós. Gangi þér vel að ná árangri í þeirri leit, Sigmar Þór Sveinbjörnsson.

Þorkell Guðbrandsson (IP-tala skráð) 23.4.2017 kl. 09:19

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Takk fyrir þessa athugasemd Þorkell.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 23.4.2017 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband