Virkilega flott Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

IMG_2700IMG_2691

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Snyrtilegt og flott upp settir þeir hlutir og myndir sem þarna eru til sýnis.

IMG_2672IMG_2684

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þarna eru margir hlutir sem maður kannast við og hefur unnið með í þá gömlu góðu daga.

IMG_2678IMG_2675

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er áraskipið Farsæll frá Þorlákshöfn.

IMG_2674


Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er snyrtilegt og flott safn

Í sjóminjasafninu á Eyrarbakka eru margir munir sem gaman er að skoða og gamlir sjómenn kannast vel við og hafa jafnvel unnið með margt af því sem þarna er til sýnis.

Margt er þarna sem maður hefur aldrei séð og veit ekki til hvers var notað, þar á meðal þetta tæki sem örin bendir á.

Veir einhver hér á blogginu hvað þetta er og til hvers það var notað ?  IMG_2694_LI


Bloggfærslur 14. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband