Hilmar Rósmundsson skipstjóri

Hilmar  Rósmundsson


Úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969

Úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1969
Hilmar Rósmundsson var Fiskikóngur Íslands vetrarvertíðina 1969 og aflakóngur Vestmannaeyja 1968.

Hilmar ei dáð má dylja
djarfur sá Rósmunds arfi,
gnoð rær í hríðar hroða
hraustur með sjómenn trausta.
Hleður Sæbjörgu séður,
sjólinn afla, þótt gjóli.
Fiski sló met án miska
meiður snillingur veiða.

VM. 8. maí 1969
Ó. Kárason

UM AFLAKÓNG VESTMANNAEYJA:

Hilmar Rósmunds, hetjan kná,
hefur frægð sér getið.
aflkóngur Íslands sá
á nú fiskimetið.

Vm. 8. maí 1969 Ó. Kárason


Bloggfærslur 12. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband