Fćrsluflokkur: Bloggar

Bćjarstjórinn í fiskvinnu ( Sigmund )

Sigmund Bćjarstjórinn í vinnu


M.S Garđar

M.S. Garđar


Hilmar Rósmundsson skipstjóri

Hilmar  Rósmundsson


Úr Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 1969

Úr Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 1969
Hilmar Rósmundsson var Fiskikóngur Íslands vetrarvertíđina 1969 og aflakóngur Vestmannaeyja 1968.

Hilmar ei dáđ má dylja
djarfur sá Rósmunds arfi,
gnođ rćr í hríđar hrođa
hraustur međ sjómenn trausta.
Hleđur Sćbjörgu séđur,
sjólinn afla, ţótt gjóli.
Fiski sló met án miska
meiđur snillingur veiđa.

VM. 8. maí 1969
Ó. Kárason

UM AFLAKÓNG VESTMANNAEYJA:

Hilmar Rósmunds, hetjan kná,
hefur frćgđ sér getiđ.
aflkóngur Íslands sá
á nú fiskimetiđ.

Vm. 8. maí 1969 Ó. Kárason


DC 3 á flugvellinum í Eyjum

Gömul mynd af flugvellinum í Eyjum.Engin flugstöđ á ţessum tíma.Flugvöllur og DC 3


Heimaey í sumarskrúđa

Eyjaferđ Sprota 30.júni 2012 019

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sumar myndir frá Heimaey, breytingar miklar í Eyjum á síđustu 20 árum.

Heimaklettur og Stóralanga uppgróin

Eyjaferđ Sprota 30.júni 2012 075


65 björguđust í gúmmíbátum áriđ 1966

Urklippa. nr 19.  11.mars til 8.07 1966 020


Hugleiđing

Hugleiđing
um lárétt og lóđrétt.

Ţú segir ađ ég hafi syndgađ
sopiđ af glasi og stút.
Margoft í sorpiđ flatur falliđ
og fleygt verđi myrkriđ út.

En ţegar ég lít yfir lífiđ,
oft lćđist sá grunur ađ mér,
ađ sumt sé af drottni lóđrétt litiđ,
sem lárétt er taliđ af ţér.

ÁúE.


Skúta frá Norđursiglingu

Norđursigling


Myndin er af ellefu af stofendum skipstjóra og stýrimannafélagsins Verđandi

Myndina skannađi ég úr gömlu sjómannadagsblađi Vestmannaeyjaeiginh396 (2)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband