Olíuportið og Vinnslustöðin hf.

Horft að ólíuportinu 1

Gamlir eyjamenn kannast örugglega við þetta sjónarhorn. Myndin er tekinn frá stað þar sem vörubílarnir voru smúlaðir og þvegnir eftir löndun eða önnur verkefni. Slorið og drullan fóru bara í höfnina, þannig að það var nóg að éta fyrir sjófuglana eins og sést á myndinni ("Lengi tekur sjórinn við" var vinsælt orðatiltæki á þessum tíma

Á myndinni sést það sem kallað var olíuportið, Vinnslustöðin og var húsið sem er nær ekki kallað Krókur ? Báturinn lengst til hæri er að mig minnir Emma ve. Þetta svæði var fyllt upp og þar er nú planið fyrir aftan Herjólf og Herjólfsafgreiðslan. 


Tvær frá Sigmund

Þessar eru úr Sjómannadagsblaði VestmannaeyjaSigmund Prósentursigmund_fullfermi_af_lo_nu_1057149.jpg


Undir Stóru Löngu

Undir Löngu


Sigmund

Sigmund með nýju tækin


Þórður Matthías Jóhannesson

c_documents_and_settings_sigmar_or_my_documents_or_ur_ma

Þórður Matthías Jóhannesson F. 10.feb. 1907 - D. 13. okt. 1994. Þórður M. var frá Neðri- Lág í Eyrarsveit. Við sjómenn þekktum hann sem trúboða sem setti á hverju ári í skipin okkar blaðið ,,Vinur Sjómannsins" og mörg önnur kristileg rit, einnig gaf hann og dreifði Biblíum í skip.

Þórður er maður sem ég og eflaust margir eldri sjómenn muna eftir


Tvær gamlar af Þjóðhátíð Vestmannaeyja

Sigurgeir Jóhannsson 1Sigurgeir Jóhannsson  2


Vetur á Heimaey

EYJAR-3


Myndin tekin yfir fjallið Há

Mynd Sigurgeir JóhannssonSigurgeir Jóhannsson 16


Heimaklettur, Miðklettur og Ystiklettur

Séð yfir austur og miðbæ Heimaeyjar. Mynd Sigurgeir JóhannssonSigurgeir Jóhannsson 17


Bæjarbryggjan vélbátar og árabátar

Myndina á Sigurgeir Jóhannsson

Sigurgeir Jóhannsson 3


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband