Myndin er af ellefu af stofendum skipstjóra og stýrimannafélagsins Verðandi

Myndina skannaði ég úr gömlu sjómannadagsblaði Vestmannaeyjaeiginh396 (2)


Áhöfnin á Sæbjörgu VE 56

Áhöfnin á Sæbjörgu VE 56 vetrarvertíðina 1967 en þá vertíð varð Hilmar Rósmundsson og áhöfn hans aflakóngar í Eyjum með rúm 1000 tonn. Tfv: Björn, Hilmar skipstjóri, Kristján, Stefán, Snorri, Ingi Steinn,Teódór, Atli, Þór og VarnekSæbjörg VE 56


Við stjórnarmyndun. Páll H. Árnason

Við stjórnarmyndun

Þeir starta allir með stjórnvisku skráða
og stefnur, í munninum.
En láta svo hagsmunahópana ráða
og heyskjast, á grunninum.

Páll H. Árnason fæddist á Geitaskarði í Langadal 5. ágúst 1906. Hann flutti til Vestmannaeyja frá Húnavatnssýslu 1951 með Guðrúnu Aradóttur konu sinni og sonum. Hann bjó að Þórlaugagerði vestra , einum af ofanbyggjarabæjum í sveitinni í Eyjum. Í Þórlaugargerði bjuggu þau Páll og Guðrún til 1985 er þau fluttu sig um set niður í bæ eins og sagt er.
Páll lést í janúar 1991.


Of fáir í áhöfn Herjólfs

Fyrir nokkrum árum var mikið rætt um hve margir menn ættu að vera í áhöfn Herjólfs, þá voru Samskip með rekstur skipsins.Samskipsmenn vildu fækka í áhöfn og var það mikið rætt í gömlu Siglingastofnun. Meirihluti þeirra manna sem þá voru fengnir til að gefa umsagnir voru á móti fækkun einmitt vegna þess að það þótti rýra öryggi skips og farþega ef þyrfti að rýma skipið.Það var samt samþykkt af mönnunarnefnd Siglingastofnunar að fækka í áhöfn.Mig minnir að þegar Eimskip tók svo við rekstrinum hafi þeir viljað fullmanna skipið. Samkvæmt þessari frétt Fréttablaðsins gekk illa að rýma skipið með núverandi áhöfn og 149 manns um borð í skipinu. 

Herjólfur má taka 400 farþega, hvernig hefði gengið að rýma skipið ef skipið hefði verið með þessa 400 farþega um borð og eithvað alvarlegra en bara reykur hefði komið fyrir skipið. Vonandi verður þetta óhapp til þess að mönnun Herjólfs verði endurskoðuð með tilliti til þess að áhöfn skipsins verði tilbúin að taka á þeim óhöppum eða slysum sem upp koma. En vonandi fylgir skipinu gæfa eins og á liðnum árum. 

 

eiginh382


Færeyjar

Færeyjar 3 Skálar í Færeyjum 

 


Hafnarsvæðið í Eyjum

EYJAR-2


Vestmannaeyjahöfn

Höfnin í Vestmannaeyjum


Vestmannaeyjahöfn

Höfnin í Vestmannaeyjum 1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband